Þrír nýgræðingar frá miðnætti

Ísland fagnar þremur nýgræðingum á landinu.
Ísland fagnar þremur nýgræðingum á landinu. Ljósmynd/Colourbox

Þrír drengir hafa fæðst á Íslandi á hinu nýja ári.

Fyrsti drengurinn sem fæddist á Landspítalanum í Reykjavík fæddist klukkan 01:46 í nótt.

Að sögn fæðingarvaktar Landspítalans er von á fleiri fæðingum í dag.

Haft var einnig samband við aðrar heilbrigðisstofnanir víða um landið en þar höfðu engin ný börn komið í heiminn.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert