Myndir: Þrettándanum fagnað

Þrettándabrenna á vegum KR við Ægisíðu var tendruð fyrr í …
Þrettándabrenna á vegum KR við Ægisíðu var tendruð fyrr í kvöld. mbl.is/kbl

Þrettándinn var haldinn hátíðlegur í kvöld og hefur flugeldum verið skotið á loft og þrettándabrennur tendraðar víða um land af því tilefni. 

Á myndunum má sjá frá brennu og flugeldasýningu íþróttaliðsins KR við Ægisíðu í Vesturbænum en þar voru margir samankomnir.

Þrett­ándagleði eða þrett­ánda­brenn­ur höfðu verið aug­lýst­ar víða um land í dag og í kvöld og má þar nefna Akra­nes, Borg­ar­nes, Fjalla­byggð, Dal­vík, Hörgár­sveit, Eg­ilsstaði, Reykja­nes­bæ, Vestmannaeyjar, Hafn­ar­fjörð og Mos­fells­bæ. 

Margir eru samankomnir við Ægisíðuna.
Margir eru samankomnir við Ægisíðuna. mbl.is/kbl
Eldurinn teygir sig langt upp í loftið.
Eldurinn teygir sig langt upp í loftið. mbl.is/kbl
mbl.is/kbl
mbl.is/kbl
Eflaust hafa margir hverjir í Reykjavík orðið varir við flugeldasýningu …
Eflaust hafa margir hverjir í Reykjavík orðið varir við flugeldasýningu KR. mbl.is/kbl
Það má með sanni segja að eldurinn grípi augað.
Það má með sanni segja að eldurinn grípi augað.
mbl.is/kbl
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert