Fimm sóttu um embætti landlæknis sem auglýst var laust til umsóknar um miðjan desember en umsóknarfrestur rann út í gær.
Þetta segir í tilkynningu frá heilbrigðisráðuneytinu.
Þeir fimm sem sóttu um eru eftirfarandi:
Segir í tilkynningunni að heilbrigðisráðherra skipi í embætti landlæknis til fimm ára í senn, að undangengnu mati sérstakrar nefndar sem starfi á grundvelli laga um heilbrigðisþjónustu um mat á hæfni umsækjenda.