Svona liggja rýmingarsvæðin

Seyðisfjörður. Mynd úr safni.
Seyðisfjörður. Mynd úr safni. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Óvissustigi almannavarna hefur verið lýst yfir vegna snjóflóðahættu á Seyðisfirði og í Neskaupstað.

Rýmingarsvæði í Neskaupstað eru merkt á mynd hér að neðan með gulum lit.

Rýmingarsvæði á Seyðisfirði eru merkt á mynd hér að neðan með gulum lit.

Í tilkynningu frá lögreglunni á Austfjörðum kemur fram að íbúar í Neskaupstað og á Seyðisfirði sem upplifa óþægindi vegna rýminga séu hvattir til að koma við í fjöldahjálparstöð eða hafa samband í gegnum hjálparsíma Rauða kross Íslands, s. 1717.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert