Öxnadals- og Holtavörðuheiðum lokað

Frá Öxnadalsheiði.
Frá Öxnadalsheiði. mbl.is/Þorgeir Baldursson

Búið er að loka bæði Öxnadalsheiði og Holtavörðuheiði vegna óveðurs.

Í tilkynningu frá Lögreglunni á Norðurlandi vestra segir að gera megi ráð fyrir að fleiri fjallvegir verði lokaðir eftir því sem líður á kvöldið.

Þá er ökumönnum bent á að fylgjast með færðinni á vef Vegagerðarinnar, umferdin.is

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert