Bein útsending: UTmessan

UTmessan er haldin í Hörpu.
UTmessan er haldin í Hörpu. mbl.is/Árni Sæberg

Í dag fer fram ráðstefnudagur hinnar árlegu UTmessu í Hörpu. Á UTmessunni koma saman helstu tölvu- og tæknifyrirtæki landsins til að deila nýjungum, hvetja fólk til að kynnast iðnaðinum og sýna hvað tæknin getur gert fyrir daglegt líf.

Þetta er í 15. skipti sem UTmessan er haldin. Að þessu tilefni taka Ský og Advania á Íslandi höndum saman og halda úti beinni hlaðvarpsútsendingu frá Hörpu þar sem rætt verður við nokkra fyrirlesara ráðstefnunnar eftir að þeir stíga af sviði. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert