Unnu rúmar 322 milljónir

mbl.is/Karítas

Fyrsti vinn­ing­ur í Vik­inglotto gekk ekki út í gær en fjór­ir voru með ann­an vinn­ing. Hver þeirra hlýt­ur rúm­ar 322 millj­ón­ir króna í vinn­ing.

Miðarn­ir voru keypt­ir í Dan­mörku, Lit­há­en og tveir í Nor­egi.

Einn hepp­inn miðahafi vann hinn al­ís­lenska 3. vinn­ing. Sá fær tæp­ar 1,9 millj­ón­ir króna. Hann keypti miðann á Lotto.is.

Þá var eng­inn með 1. vinn­ing í Jóker en fjór­ir fengu 2. vinn­ing, sem nem­ur 125 þúsund krón­um. Þrír keyptu miða í Lotto-app­inu og einn er í áskrift.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert