Fjögurra bíla árekstur og bílvelta á Vesturlandsvegi

Einn bílanna lá á þakinu þegar viðbragðsaðilar komu á svæðið.
Einn bílanna lá á þakinu þegar viðbragðsaðilar komu á svæðið. Ljósmynd/Aðsend

Fjög­urra bíla árekst­ur varð á Vest­ur­lands­vegi um hálf tólf leytið í dag. Slökkvilið, lög­regla og sjúkra­bíl­ar komu á slysstað. Sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá slökkviliðinu á höfuðborg­ar­svæðinu virðast meiðsli fólks í slys­inu minni­hátt­ar. 

Einn bíl­anna valt í hálf­hring og lá á þak­inu þegar viðbragðsaðilar komu á svæðið. 

Talsverðar umferðartafir urðu vegna slyssins.
Tals­verðar um­ferðartaf­ir urðu vegna slyss­ins. Ljós­mynd/​Aðsend
Ljós­mynd/​Aðsend
mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert