Flutningabíl ekið á hæðarslá

mbl.is/Eggert

Flutn­inga­bíl var ekið á hæðarslá við sunn­an-munna Hval­fjarðarganga um há­deg­is­bil í dag.

Yfir stend­ur viðgerð sem reiknað var með að tæki um 15 mín­út­ur og göng­un­um haldið lokuðum á meðan.

Sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá Vega­gerðinni er þetta ekki óvana­legt og snú­ist um lít­il­lega viðhalds­vinnu.

Festa þarf slána aft­ur upp í fest­ing­arn­ar en hún lyfitst upp úr þeim.

Upp­fært: Búið er að opna göng­in á ný.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert