Líkamsárás í Árbæ

Lögreglu barst tilkynning um líkamsárás í Árbæ.
Lögreglu barst tilkynning um líkamsárás í Árbæ. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Lög­regl­an á höfuðborg­ar­svæðinu hafði af­skipti af þó nokkr­um öku­mönn­um í gær sem voru ým­ist grunaðir um ölv­unar­akst­ur eða akst­ur und­ir áhrif­um fíkni­efna.

Þá voru ein­hverj­ir án öku­rétt­inda eða að keyra of hratt.

Þetta kem­ur fram í dag­bók lög­reglu.

Til­kynnt var um tvö um­ferðarslys, eitt í Árbæ og hitt í Kópa­vogi. Minni­hátt­ar­meiðsli urðu á fólki.

Þá var til­kynnt um lík­ams­árás í Árbæ. Árás­armaður­inn er sagður ókunn­ur.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert