Leitað að manni við Kirkjusand

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var með viðbúnað vegna leitarinnar.
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var með viðbúnað vegna leitarinnar. mbl.is/Ólafur Árdal

Mik­ill viðbúnaður er nú við Kirkju­sand þar sem leitað er að manni. Þyrla Lands­helg­is­gæsl­unn­ar aðstoðar við leit­ina, kafar­ar eru einnig á svæðinu sem og björg­un­ar­sveit­ir, lög­regla og slökkvilið.

Jón Þór Víg­lunds­son, upp­lýs­inga­full­trúi Slysa­varn­ar­fé­lags­ins Lands­bjarg­ar, staðfesti í sam­tali við mbl.is að Lands­björg sé að aðstoða við leit­ina.

Ásgeir Er­lends­son, upp­lýs­inga­full­trúi Land­helg­is­gæsl­unn­ar staðfesti einnig að þyrla Land­helg­is­gæsl­unn­ar hefði verið ræst út til þess að aðstoða við leit­ina.

Mikill viðbúnaður er í grennd við Kirkjusand.
Mik­ill viðbúnaður er í grennd við Kirkju­sand. Ljós­mynd/​Aðsend
Þyrla Landhelgisgæslunnar aðstoðar við leit.
Þyrla Land­helg­is­gæsl­unn­ar aðstoðar við leit. Ljós­mynd/​Aðsend
Ljós­mynd/​Aðsend
Ljós­mynd/​Aðsend
mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert