Sögum ráðherranna ber ekki saman

Video Player is loading.
Current Time 0:00
Duration 0:00
Loaded: 0%
Stream Type LIVE
Remaining Time 0:00
 
1x
  • Chapters
  • descriptions off, selected
  • subtitles off, selected
    • Quality

    For­sæt­is­ráðherra hef­ur sagt að aðstoðar­menn ráðherra hafi átt í sam­skipt­um vegna máls­ins sem batt skjót­an endi á ráðherra­dóm Ásthild­ar Lóu Þórs­dótt­ur. Hinn frá­far­andi ráðherra seg­ir aðra sögu.

    Kyn­ferðis­sam­band fyr­ir hálf­um fjórða ára­tug

    Þetta er meðal þess sem fram kem­ur í nýj­asta þætti Spurs­mála þar sem Snorri Más­son, þingmaður Miðflokks­ins og Diljá Mist Ein­ars­dótt­ir, þingmaður Sjálf­stæðis­flokks­ins ræða þá stöðu sem nú er kom­in upp í póli­tík­inni í kjöl­far þess að Rík­is­út­varpið upp­lýsti að Ásthild­ur Lóa hefði stofnað til kyn­ferðis­legs sam­bands við 15 ára dreng þegar hún var sjálf 22 ára göm­ul.

    Í þætt­in­um er einnig velt vöng­um yfir því af hverju Kristrún Frosta­dótt­ir lét und­ir höfuð leggj­ast í heila viku að kom­ast til botns í máli Ásthild­ar Lóu og gerði raun­ar eng­an raun­veru­leg­an reka að því uns ljóst var að fjöl­miðlar voru farn­ir að hnusa að mál­inu.

    Orðaskipt­in um þessi atriði má sjá í spil­ar­an­um hér að ofan. Þá er viðtalið við Snorra og Diljá aðgengi­legt í heild sinni í spil­ar­an­um hér að neðan:

    Kristrún Frostadóttir og Ásthildur Lóa Þórsdóttir.
    Kristrún Frosta­dótt­ir og Ásthild­ur Lóa Þórs­dótt­ir. mbl.is/​sam­sett mynd
    mbl.is
    Fleira áhugavert

    Innlent »

    Fleira áhugavert