Alma: „Harmleikur fyrir hana“

Alma Möller er hún gekk á fund forseta.
Alma Möller er hún gekk á fund forseta. mbl.is/Ólafur Árdal

„Ég virði ákvörðun ráðherr­ans, þetta er harm­leik­ur fyr­ir hana og hug­ur minn er hjá Ásthildi Lóu á þess­ari stundu,“ sagði Alma Möller heil­brigðisráðherra er hún gekk á rík­is­ráðsfund á Bessa­stöðum rétt í þessu.

Spurð hvaða áhrif af­sögn Ásthild­ar hafi haft á and­rúms­loftið í rík­is­stjórn­inni seg­ir Alma að málið muni þjappa þeim sam­an. 

„Við erum sam­held­in rík­is­stjórn og verðum það áfram.“

Ertu sam­mála ákvörðun­inni?

„Ég hef ekki all­ar hliðar máls­ins en þetta er sú ákvörðun sem hún tók,“ seg­ir Alma. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert