Ásthildur Lóa yfirgaf Bessastaði bakdyramegin

Ásthildur Lóa að yfirgefa Bessastaði.
Ásthildur Lóa að yfirgefa Bessastaði. mbl.is/Ólafur Árdal

Ásthild­ur Lóa Þórs­dótt­ir, fyrr­ver­andi mennta- og barna­málaráðherra, yf­ir­gaf rík­is­ráðsfund á Bessa­stöðum bak­dyra­meg­in rétt í þessu. 

Hún neitaði að tjá sig við fjöl­miðla er hún mætti á fund­inn. 

Beðið er eft­ir nýj­um ráðherra Guðmundi Inga Krist­ins­syni. 

Bíll Ásthildar Lóu á leið frá Bessastöðum.
Bíll Ásthild­ar Lóu á leið frá Bessa­stöðum. mbl.is/Ó​laf­ur Árdal
mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert