Leitin ekki borið árangur

Frá leit í gær.
Frá leit í gær. mbl.is/Ólafur Árdal

Leit að manni sem tal­inn er hafa farið í sjó­inn hef­ur ekki borið ár­ang­ur. 

Þetta kem­ur fram í dag­bók lög­regl­unn­ar á höfuðborg­ar­svæðinu. 

Leit hófst í gær­morg­un og var leit­ar­svæðið stækkað síðdeg­is. 

Í dag hef­ur leit haldið áfram, en ekki borið ár­ang­ur. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert