Rigning, slydda eða snjókoma sunnan heiða

Úrkomuspá klukkan 12 á hádegi.
Úrkomuspá klukkan 12 á hádegi. Kort/Veðurstofa Íslands

Það verður aust­læg eða breyti­leg átt 5-15 m/​s á land­inu í dag, hvass­ast við suðvest­ur­strönd­ina.

Það verður rign­ing, slydda eða snjó­koma sunn­an til á land­inu og hit­inn 9 til 6 stig. Úrkomu­lítið verður norðan- og aust­an­lands og vægt frost, en snjó­koma með köfl­um þar seinnipart­inn. Það hlýn­ar svo á vest­an­verðu land­inu í kvöld.

Á morg­un verða suðvest­an 8-13 m/​s og skúr­ir eða slydduél, en yf­ir­leitt þurrt á Norðaust­ur- og Aust­ur­landi. Dreg­ur úr vindi síðdeg­is. Hiti verður 2 til 8 stig.

Veður­vef­ur mbl.is

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert