Beint: Öryggismál á Íslandi

Karl Steinar Valsson, yfirlögregluþjónn og yfirmaður öryggis-og greiningarsviðs ríkislögreglustjóra, kynnir …
Karl Steinar Valsson, yfirlögregluþjónn og yfirmaður öryggis-og greiningarsviðs ríkislögreglustjóra, kynnir greiningu á núverandi stöðu. Samsett mynd/mbl.is/Eggert/Hallur Már/Colourbox

Embætti rík­is­lög­reglu­stjóra stend­ur fyr­ir ráðstefnu um ör­ygg­is- og varn­ar­mál í dag en hún hefst kl. 9.00 og stend­ur til kl. 12.05 á Hót­el Natura í Reykja­vík.

Fund­ar­stjóri verður Karl Stein­ar Vals­son, yf­ir­lög­regluþjónn og yf­ir­maður ör­ygg­is- og grein­ing­ar­sviðs rík­is­lög­reglu­stjóra, sem kynn­ir grein­ingu á nú­ver­andi stöðu.

Hægt verður að fylgj­ast með fund­in­um í beinu streymi hér fyr­ir neðan. 

Dag­skrá:

8.30 – 9.00 Skrán­ing og morgunkaffi

9.00 – 9.15 Setn­ing og kynn­ing á dag­skrá
Þor­björg Sig­ríður Gunn­laugs­dótt­ir dóms­málaráðherra

9.15 – 9.50 Örygg­is­áskor­an­ir á Íslandi: Stöðumat grein­ing­ar­deild­ar rík­is­lög­reglu­stjóra
Sig­ríður Björk Guðjóns­dótt­ir rík­is­lög­reglu­stjóri
Karl Stein­ar Vals­son, yf­ir­lög­regluþjónn og yf­ir­maður ör­ygg­is-og grein­ing­ar­sviðs rík­is­lög­reglu­stjóra kynn­ir grein­ingu á nú­ver­andi stöðu

9.50 – 10.40 Panelum­ræður um stöðumatið
Víðir Reyn­is­son, formaður AMEN og þingmaður leiðir umræður

Í panel verða: Björn Bjarna­son, fv. dóms­málaráðherra og þingmaður, Pia Hans­son, for­stöðumaður Alþjóðamála­stofn­un­ar Há­skóla Íslands, og Rann­veig Þóris­dótt­ir, sviðsstjóri þjón­ustu­sviðs hjá embætti rík­is­lög­reglu­stjóra

Spurn­ing­ar úr sal

10.40 – 11.00 Hlé með kaffi

11.00 – 11.15 Netárás­ir á op­in­ber­ar stofn­an­ir: Lær­dóm­ur af mál­um inn­an­lands
Guðmund­ur Arn­ar Sig­munds­son, for­stöðumaður netör­ygg­is­sveit­ar CERT-IS

11.15 – 11.30 Varn­ar­mála­skrif­stofa: Hlut­verk og sýn
Jón­as G. All­ans­son, skrif­stofu­stjóri varn­ar­mála­skrif­stofu ut­an­rík­is­ráðuneyt­is­ins

11.30 – 11.45 Eft­ir­lit og varn­artengd verk­efni Land­helg­is­gæsl­unn­ar
Auðunn Friðrik Krist­ins­son, fram­kvæmda­stjóri aðgerðasviðs Land­helg­is­gæsl­unn­ar

11.45 – 12.00 Al­manna­varn­ir: Lík­leg­ar áskor­an­ir 2025 – 2030
Run­ólf­ur Þór­halls­son, yf­ir­lög­regluþjónn al­manna­varna­sviðs rík­is­lög­reglu­stjóra

12.00 – 12.05 Loka­orð og þakk­ir
Sig­ríður Björk Guðjóns­dótt­ir rík­is­lög­reglu­stjóri

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert