Skúrir eða slydduél sunnan heiða

Veðurkort Veðurstofu Íslands klukkan 12 á hádegi.
Veðurkort Veðurstofu Íslands klukkan 12 á hádegi. Kort/Veðurstofa Íslands

Gul­ar viðvar­an­ir vegna hríðarveðurs falla úr gildi á Vest­fjörðum og á Strönd­um og Norður­landi vestra klukk­an 10. Í dag verða aust­an eða norðaust­an 5-13 m/​s, en 10-18 á Vest­fjörðum. Dá­lít­il snjó­koma eða él verða fyr­ir norðan en skúr­ir eða slydduél sunn­an til.

Á morg­un verða norðaust­an 5-13 m/​s og dreg­ur víða úr úr­komu en lík­ur eru á snjó­komu syðst um kvöldið. Víða verður vægt frost en hiti 1 til 7 stig við suður­strönd­ina.

Veður­vef­ur mbl.is

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert