Unglingur handtekinn fyrir að hrækja á lögreglumann

Verkefni lögreglu eru fjölbreytt.
Verkefni lögreglu eru fjölbreytt. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Ung­l­in­g­ur var hand­t­ekinn í miðbæ Rey­kj­aví­kur fy­r­ir að hrækja á lögreglum­ann. Hann fór heim í fy­lgd for­ráðamanns að viðræðum loknum.

Þetta kem­ur fram í dag­bók lögreglu þar sem greint er frá verkefnum lögreglu frá klu­kk­an 17 í gær til klu­kk­an 5 í mor­g­un. 

Þá voru tveir ung­l­ing­ar hand­t­eknir fy­r­ir slags­m­ál og fíkn­iefna­misf­erli. Einnig voru tveir hand­t­eknir fy­r­ir þjófnað úr verslun í hverfi 108. Einn var hand­t­ekinn í sama hverfi, en hann er gr­unaður um sölu fíkn­iefna og fleiri brot og var hann vistaður í fang­a­klefa.

Jafnframt sinnti lögregla eftir­liti með dy­r­avörðum á hinum ýmsu stöðum miðbæj­arins.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka