Með 1,6 metra langt skegg

Mohammed Rashid var í Corniche í Beirút um síðustu helgi.
Mohammed Rashid var í Corniche í Beirút um síðustu helgi. AP

Mohammed Rashid, 62 ára Tyrki, er talinn vera með lengsta skegg í heimi, en það er 1,6 metra langt. Hann telur sig eiga rétt til þess að komast í heimsmetabók Guiness.

Rashid, sem hefur ekki skert skeggið í um 10 ár, krefur áhugasama um sem nemur 360 íslenskra króna fyrir ljósmynd af sér og skegginu. Rashid notar peningana til þess að ferðast um heiminn, en hann var staddur í Beirút um helgina.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Veltu þér ekki upp úr því þótt eitthvað fari úr skorðum í dag. Láttu stoltið ekki hindra þig í að ná sáttum við nágrannann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Sarah Morgan
4
Solja Krapu-Kallio
5
Karin Härjegård
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Veltu þér ekki upp úr því þótt eitthvað fari úr skorðum í dag. Láttu stoltið ekki hindra þig í að ná sáttum við nágrannann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Sarah Morgan
4
Solja Krapu-Kallio
5
Karin Härjegård