Tíu störf gætu skapast í lífmassaverksmiðju

Möguleikar á framleiðslu lífmassa í tilraunaskyni hafa verið kannaðir ítarlega af Íslenska lífmassafélaginu og iðnaðarráðuneytinu, með það fyrir augum að slík verksmiðja rísi í Mývatnssveit. Valgerður Sverrisdóttir iðnaðarráðherra segir slíka verksmiðju geta skapað um tíu störf en lífmassi er ætlaður til framleiðslu á lífrænu etanóli, til blöndunar við hreint bensín, samkvæmt frétt á baksíðu Morgunblaðsins í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert