Kim Larsen til Íslands

Danski tónlistarmaðurinn Kim Larsen heldur tvenna tónleika á Nasa við Austurvöll 26. og 27. ágúst ásamt hljómveit sinni Kjukken.

Larsen hefur verið einn allra farsælasti dægurlagasöngvari Dana í meira en þrjá áratugi og á þar enn söluhæstu plötu allra tíma, Midt om natten. Eftir að hafa verið lítið áberandi á síðasta áratug hefur hann nú endurheimt fyrri vinsældir og hafa síðustu plötur hans og Kjukken selst í metupplögum í Skandinavíu.

Larsen kom til Íslands 1988 og lék þá á fernum tónleikum á Broadway, sem þá hét Hótel Ísland, við góðar undirtektir.

Miðasala á tónleikana hefst 13. maí en það er fyrirtækið Austur-Þýskaland sem stendur fyrir komu Larsens.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Loka