Sýndi af sér afbrigðilega hegðan

Lögreglan á Ísafirði fékk á laugardagsmorgun tilkynningu um afbrigðilega hegðun gestkomandi manns í heimahúsi á Ísafirði fyrir framan ungan dreng, sem einnig var gestkomandi í húsinu.

Að sögn lögreglunar var hinn grunaði yfirheyrður en hefur nú verið sleppt. Rannsókn málsins heldur áfram.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert