Íslendingar kenna Dönum að spara

Tvíburarnir Bjarni og Davíð Hedtoft Reynissynir ætla að gefa dönsku þjóðinni góð ráð um hvernig spara megi peninga. Þeir verða með tíu mínútna löng innslög í sjónvarpsþættinum Rabatten, sem sýndur er á danska ríkissjónvarpinu vikulega frá og með deginum í dag en um hálf milljón Dana fylgist með þættinum vikulega. Bjarni segir að markmiðið hafi verið að kanna á skemmtilegan og fjölbreyttan hátt hvort raunverulegur munur sé á því dýrasta og ódýrasta sem er í boði. Þeir hafi komist að því að munurinn sé sjaldan mikill og aldrei afgerandi.

Nánar í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka