Hluti af söluandvirði Símans fer til eflingar gsm-símakerfisins

Skipt um peru í gsm-mastri suður af Hótel Höfðabrekku í …
Skipt um peru í gsm-mastri suður af Hótel Höfðabrekku í Vík í Mýrdal. Morgunblaðið/ Jónas Erlendsson

Hluta af söluandvirði Símans verður varið til eflingar gsm-símakerfisins á Íslandi. Sú vinna er hafin en kerfið nær ekki til um 400 kílómetra hluta af hringveginum og inn til landsins næst ekki til um 1.100 kílómetra svæðis. Áætlaður kostnaður við stækkunina er tæpur milljarður. Frá þessu var sagt í morgunfréttum ríkisútvarpsins.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert