Mótmælastaða við bandaríska sendiráðið

mbl.is/Júlíus

Samtök herstöðvaandstæðinga efndu síðdegis dag til mótmælastöðu fyrir framan bandaríska sendiráðið við Laufásveg í Reykjavík vegna stríðsins í Líbanon og vildu með því láta í ljósi andstöðu sína við stuðning Bandaríkjanna við árásarstefnu Ísraelsríkis á hendur nágrönnum sínum. Áætlað er að milli 500 til 600 manns hafi mætt en allt fór að sögn lögreglu friðsamlega fram.

mbl.is/Júlíus
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert