Árni iðrast ,,tæknilegra mistaka"

Árni Johnsen.
Árni Johnsen.

Árni Johnsen sagði í frétt­um Sjón­varps í gær að hann hefði gert ,,tækni­leg mis­tök" sem eng­inn tapaði á. Marg­ir hefðu gert mis­tök í því máli en eng­inn sem bet­ur fer verið sótt­ur til saka nema hann. Hann sagðist iðrast mistaka sinna og átti þar við fang­els­is­dóm sem hann hlaut fyr­ir fimm árum. Árni hafnaði í öðru sæti í próf­kjöri Sjálf­stæðis­flokks­ins í Suður­kjör­dæmi.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert