Sverrir Jakobsson fékk flest atkvæði í flokksráð VG

Sverrir Jakobsson fékk flest atkvæði í flokksráð Vinstrihreyfingarinnar-græns framboðs á landsfundi flokksins í dag. 30 fulltrúar voru kjörnir í flokksráðið á landsfundinum í dag en auk þeirra eiga sæti í ráðinu allir kjörnir sveitastjórnarfulltrúar, alþingismenn, varaþingsmenn, formaður Ungra Vinstri Grænna, formenn svæðisfélaga og formenn kjördæmisráða.

Úrslitin í kosningunni á landsfundinum voru þessi í röð eftir atkvæðamagni:

  1. Sverrir Jakobsson
  2. Guðrún Jónsdóttir
  3. Toshiki Toma
  4. Kristín Halldórsdóttir
  5. Ingibjörg Hjartardóttir
  6. Paul Nikolov
  7. Ragnheiður Eiríksdóttir
  8. Thelma Magnúsdóttir
  9. Einar Ólafsson
  10. Ragnar Stefánsson
  11. Stefanía Traustadóttir
  12. Þórunn Friðriksdóttir
  13. Björn Valur Gíslason
  14. Hildur Traustadóttir
  15. Birna Þórðardóttir
  16. Dýrleif Skjóldal
  17. Ólafur Þ. Jónsson
  18. Ragnar Óskarsson
  19. Margrét Pétursdóttir
  20. Ólöf Ríkharðsdóttir
  21. Sveinn Rúnar Hauksson
  22. Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
  23. Þorsteinn Ólafsson
  24. Guðbjörg Sveinsdóttir
  25. Huginn Freyr Þorsteinsson
  26. Hjördís Garðarsdóttir
  27. Silja Bára Ómarsdóttir
  28. Sigurlaug Konráðsdóttir
  29. Halldór Brynjúlfsson
  30. Hallur Gunnarsson.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert