Sverrir Jakobsson fékk flest atkvæði í flokksráð Vinstrihreyfingarinnar-græns framboðs á landsfundi flokksins í dag. 30 fulltrúar voru kjörnir í flokksráðið á landsfundinum í dag en auk þeirra eiga sæti í ráðinu allir kjörnir sveitastjórnarfulltrúar, alþingismenn, varaþingsmenn, formaður Ungra Vinstri Grænna, formenn svæðisfélaga og formenn kjördæmisráða.
Úrslitin í kosningunni á landsfundinum voru þessi í röð eftir atkvæðamagni:
-
Sverrir Jakobsson
-
Guðrún Jónsdóttir
-
Toshiki Toma
-
Kristín Halldórsdóttir
-
Ingibjörg Hjartardóttir
-
Paul Nikolov
-
Ragnheiður Eiríksdóttir
-
Thelma Magnúsdóttir
-
Einar Ólafsson
-
Ragnar Stefánsson
-
Stefanía Traustadóttir
-
Þórunn Friðriksdóttir
-
Björn Valur Gíslason
-
Hildur Traustadóttir
-
Birna Þórðardóttir
-
Dýrleif Skjóldal
-
Ólafur Þ. Jónsson
-
Ragnar Óskarsson
-
Margrét Pétursdóttir
-
Ólöf Ríkharðsdóttir
-
Sveinn Rúnar Hauksson
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Þorsteinn Ólafsson
-
Guðbjörg Sveinsdóttir
-
Huginn Freyr Þorsteinsson
-
Hjördís Garðarsdóttir
-
Silja Bára Ómarsdóttir
-
Sigurlaug Konráðsdóttir
-
Halldór Brynjúlfsson
-
Hallur Gunnarsson.