Bíll varð alelda við Litlu kaffistofuna

Bíllinn brennur á Hellisheiði.
Bíllinn brennur á Hellisheiði. mbl.is/Karl Sigurðarson.

Eldur kom upp í fólksbíl á þjóðveginum við Litlu kaffistofuna núna á níunda tímanum, og er bíllinn alelda, að sögn sjónarvotta. Ekki munu hafa orðið slys á fólki. Kviknaði eldurinn undir bílnum, en tvær sprengingar hafa orðið í honum. Var veginum yfir Hellisheiði lokað um stund vegna óhappsins.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka