Hreiðar Már Sigurðsson gjaldahæstur í Reykjavík

Hreiðar Már Sigurðsson, forstjóri Kaupþings
Hreiðar Már Sigurðsson, forstjóri Kaupþings mbl.is/Brynjar Gauti

Hreiðar Már Sigurðsson, forstjóri Kaupþings, greiðir hæstu opinberu gjöldin í umdæmi skattstjórans Reykjavík, samkvæmt álagningarskrá sem lögð var fram í morgun. Greiðir Hreiðar Már rúmar fjögur hundruð milljónir króna en Hannes Þór Smárason, forstjóri FL Group greiðir tæpar 377 milljónir króna. Ingunn Gyða Wernersdóttir greiðir tæpar 288 milljónir króna.

Listinn yfir gjaldahæstu einstaklingana er eftirfarandi:

1. Hreiðar Már Sigurðsson 400.165.920 krónur
2. Hannes Þór Smárason 376.613.398 krónur
3. Ingunn Gyða Wernersdóttir 287.537.329 krónur
4. Eiríkur Kristján Gissurarson 106.362.458 krónur
5. Guðmundur Ingi Jónsson 88.588.033 krónur
6. Kristinn Gunnarsson 86.364.898 krónur
7. Jón Karl Ólafsson 77.146.009 krónur
8. Karl Emil Wernersson 75.840.515 krónur
9. Jón Halldórsson 74.533.595 krónur
10 Hjörleifur Þór Jakobsson 73.748.367 krónur
11. Jón Ásgeir Jóhannesson 68.624.778 krónur
12. Guðrún H. Valdimarsdóttir 64.854.565 krónur
13. Guðmundur Kristinsson 62.167.953 krónur
14. Ingvar Vilhjálmsson 61.382.943 krónur
15. Ólafur Helgi Ólafsson 59.803.849 krónur
16. Snorri Hjaltason 57.961.268 krónur
17. Jafet Ólafsson 55.281.210 krónur
18. Vilhelm Róbert Wessman 52.861.119 krónur
19. Sigurjón Þorvaldur Árnason 52.598.805 krónur
20. Björgólfur Guðmundsson 52.500.524 krónur

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert