Steingrímur J. efstur í NA

Steingrímur J. Sigfússon.
Steingrímur J. Sigfússon. mbl.is/Ómar

Talningu í forvali Vinstri grænna í Norðausturkjördæmi er lokið og var kjörsókn tæplega 63%. Einn kjörseðill var úrskurðaður ógildur. Alls gaf 21 kost á sér í forvalinu. Steingrímur J. Sigfússon fékk afgerandi kosningu í fyrsta sætið en alls var kosið í átta sæti, samkvæmt tilkynningu frá Vinstri grænum.

Frambjóðendur raðast þannig:
1.      Steingrímur J. Sigfússon
2.      Þuríður Backman
3.      Björn Valur Gíslason
4.      Bjarkey Gunnarsdóttir
5.      Þorsteinn Bergsson
6.      Hlynur Hallsson
7.      Dýrleif Skjóldal Ingimarsdóttir
8.      Jóhanna Gísladóttir

Vegna reglna um kynjajafnrétti á listum Vinstri grænna færist Dýrleif Skjóldal upp fyrir Hlyn Hallsson.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Innlent, Kosningar — Fleiri fréttir

Föstudaginn 20. desember

Föstudaginn 29. nóvember

Fimmtudaginn 28. nóvember

Mánudaginn 18. nóvember

Laugardaginn 16. nóvember

Föstudaginn 15. nóvember

Þriðjudaginn 12. nóvember

Mánudaginn 11. nóvember

Sunnudaginn 10. nóvember

Laugardaginn 9. nóvember

Föstudaginn 8. nóvember

Laugardaginn 2. nóvember

Fimmtudaginn 31. október

Miðvikudaginn 30. október

Mánudaginn 28. október

Loka