Lokatölur komnar hjá VG í Reykjavík

Kolbrún Halldórsdóttir hafnaði í sjötta sæti, Álfheiður Ingadóttir í því …
Kolbrún Halldórsdóttir hafnaði í sjötta sæti, Álfheiður Ingadóttir í því fimmta og Katrín Jakobsdóttir því fyrsta Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Endanlega úrslit í forvali Vinstri grænna í Reykjavík liggja nú fyrir en þegar tölur voru birtar í nótt átti eftir að telja utankjörfundaatkvæði. Engar breytingar urðu á skipan sæta, Katrín Jakobsdóttir fékk flest atkvæði og Svandís næst flest. Alls kusu 1101 félagi í fimm efstu sætin í tveim kjördæmum.

Atkvæði skiptust þannig:

Katrín Jakobsdóttir, 856 atkvæði í 1. sæti

Svandís Svavarsdóttir, 616 atkvæði í 1. sæti

Lilja Mósesdóttir, 480 atkvæði í 2. sæti

Árni Þór Sigurðsson, 342 atkvæði í 2. sæti

Álfheiður Ingadóttir, 479 atkvæði í 3. sæti

Kolbrún Halldórsdóttir, 446 atkvæði í 3. sæti

Ari Matthíasson, 467 atkvæði í 4. sæti

Auður Lilja Erlingsdóttir, 376 atkvæði í 4. sæti

Davíð Stefánsson, 474 atkvæði í 5. sæti

Steinunn Þóra Árnadóttir, 447 atkvæði í 5. sæti

mbl.is

Bloggað um fréttina

Innlent, Kosningar — Fleiri fréttir

Mánudaginn 18. nóvember

Laugardaginn 16. nóvember

Föstudaginn 15. nóvember

Þriðjudaginn 12. nóvember

Mánudaginn 11. nóvember

Sunnudaginn 10. nóvember

Laugardaginn 9. nóvember

Föstudaginn 8. nóvember

Laugardaginn 2. nóvember

Fimmtudaginn 31. október

Miðvikudaginn 30. október

Mánudaginn 28. október