Samstarf við Sjálfstæðisflokk langsótt

00:00
00:00

Dag­ur B. Eggerts­son, odd­viti Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, seg­ir sam­starf við Sjálf­stæðis­flokk­inn mjög lang­sótta hug­mynd. Flokk­arn­ir séu and­stæðir pól­ar í borg­ar­mál­un­um.  Hanna Birna Kristjáns­dótt­ir, borg­ar­stjóri, seg­ir það skyldu borg­ar­full­trúa að reyna að starfa sam­an fyr­ir Reyk­vík­inga.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina