Þorvaldur fékk flest atkvæði

Þorvaldur Gylfason.
Þorvaldur Gylfason.

Þor­vald­ur Gylfa­son, pró­fess­or, fékk flest at­kvæði í fyrsta sæti í stjórn­lagaþings­kosn­ing­un­um á laug­ar­dag, 7192 tals­ins. Ómar Ragn­ars­son, fjöl­miðlamaður, og Sal­vör Nor­dal, for­stöðumaður Siðfræðistofn­un­ar, komu næst þar á eft­ir.

List­inn yfir það hversu mörg at­kvæði þing­full­trú­ar fengu sem fyrsta val kjós­enda er eft­ir­far­andi:

  1. Þor­vald­ur Gylfa­son pró­fess­or 7192 at­kvæði sem fyrsta val
  2. Sal­vör Nor­dal for­stöðumaður Siðfræðistofn­un­ar HÍ 2.842 sem fyrsta val
  3. Ómar Þorfinn­ur Ragn­ars­son fjöl­miðlamaður 2.440 at­kvæði sem fyrsta val
  4. Andrés Magnús­son lækn­ir 2.175 at­kvæði sem fyrsta val
  5. Pét­ur Gunn­laugs­son lögmaður og út­varps­maður 1.989 at­kvæði sem fyrsta val
  6. Þorkell Helga­son stærðfræðing­ur 1.930 at­kvæði sem fyrsta val
  7. Ari Teits­son bóndi 1.686 at­kvæði sem fyrsta val
  8. Ill­ugi Jök­uls­son blaðamaður 1.593 at­kvæði sem fyrsta val
  9. Freyja Har­alds­dótt­ir fram­kvæmda­stjóri  1.089 at­kvæði sem fyrsta val
  10. Silja Bára Ómars­dótt­ir alþjóðastjórn­mála­fræðing­ur 1.054 at­kvæði sem fyrsta val
  11. Örn Bárður Jóns­son sókn­ar­prest­ur 806 at­kvæði sem fyrsta val
  12. Ei­rík­ur Berg­mann Ein­ars­son dós­ent í stjórn­mála­fræði 753 at­kvæði sem fyrsta val
  13. Dögg Harðardótt­ir deild­ar­stjóri 674 at­kvæði sem fyrsta val
  14. Vil­hjálm­ur Þor­steins­son stjórn­ar­formaður CCP 672 at­kvæði sem fyrsta val
  15. Þór­hild­ur Þor­leifs­dótt­ir leik­stjóri 584 at­kvæði sem fyrsta val
  16. Pawel Bartoszek stærðfræðing­ur 584 at­kvæði sem fyrsta val
  17. Erl­ing­ur Sig­urðar­son fv. for­stöðumaður Húss skálds­ins og kenn­ari við MA 526 at­kvæði sem fyrsta val
  18. Arn­fríður Guðmunds­dótt­ir pró­fess­or 531 at­kvæði sem fyrsta val
  19. Katrín Odds­dótt­ir lög­fræðing­ur 479 at­kvæði sem fyrsta val
  20. Inga Lind Karls­dótt­ir fjöl­miðamaður og há­skóla­nemi 493 at­kvæði sem fyrsta val
  21. Guðmund­ur Gunn­ars­son formaður Rafiðnaðarsam­bands Íslands 432 at­kvæði sem fyrsta val
  22. Katrín Fjel­sted lækn­ir 418 at­kvæði sem fyrsta val
  23. Ástrós Gunn­laugs­dótt­ir nemi, stjórn­mála­fræðing­ur 396 at­kvæði sem fyrsta val
  24. Gísli Tryggva­son talsmaður neyt­enda 348 at­kvæði sem fyrsta val
  25. Lýður Árna­son lækn­ir, kvik­mynda­gerðarmaður 347 at­kvæði sem fyrsta val 
mbl.is

Bloggað um frétt­ina