Kosningakompás mbl.is

Hvar stendur ţú í stjórnmálum? Hversu vel endurspeglar stefna stjórnmálaflokkanna sjónarmiđ ţín? Kosningakompás mbl.is getur veitt ţér ákveđna innsýn í hvernig viđhorf ţín í einstaka málum tengjast stefnumiđum stjórnmálaflokkanna. Svara ţarf á ţriđja tug spurninga ţar sem varpađ er fram fullyrđingu og ţú tekur afstöđu til ţess hversu sammála ţú sért henni eđa ósammála. Sömu spurningar hafa einnig veriđ lagđar fyrir stjórnmálaflokkanna. Ađ lokum má sjá hversu mikiđ er sameiginlegt međ svörum ţínum og svörum einstakra flokka.


Ath. Ef sleppt er ađ svara spurningu, er litiđ svo á, ađ henni hafi veriđ svarađ međ "hvorki - né" og "skiptir engu". Nákvćmasta niđurstađan fćst eđlilega ef öllum 20 spurningunum er svarađ.

1. Hćkka á skatta til ađ mćta niđurskurđi í ríkisútgjöldum.
Ég er... Ég tel málefniđ...
     
alveg
sammála
nokkuđ
sammála
hvorki
- né
nokkuđ
ósammála
alveg
ósammála
    mjög
mikilvćgt
fremur
mikilvćgt
ekki
mikilvćgt
engu
skipta
2. Sćkja á um ađild ađ ESB.
Ég er... Ég tel málefniđ...
     
alveg
sammála
nokkuđ
sammála
hvorki
- né
nokkuđ
ósammála
alveg
ósammála
    mjög
mikilvćgt
fremur
mikilvćgt
ekki
mikilvćgt
engu
skipta
3. Taka á upp evru eđa ađra mynt.
Ég er... Ég tel málefniđ...
     
alveg
sammála
nokkuđ
sammála
hvorki
- né
nokkuđ
ósammála
alveg
ósammála
    mjög
mikilvćgt
fremur
mikilvćgt
ekki
mikilvćgt
engu
skipta
4. Afskrifa á hluta af skuldum heimila og fyrirtćkja.
Ég er... Ég tel málefniđ...
     
alveg
sammála
nokkuđ
sammála
hvorki
- né
nokkuđ
ósammála
alveg
ósammála
    mjög
mikilvćgt
fremur
mikilvćgt
ekki
mikilvćgt
engu
skipta
5. Afnema á verđtrygginguna.
Ég er... Ég tel málefniđ...
     
alveg
sammála
nokkuđ
sammála
hvorki
- né
nokkuđ
ósammála
alveg
ósammála
    mjög
mikilvćgt
fremur
mikilvćgt
ekki
mikilvćgt
engu
skipta
6. Afnema á styrkjakerfi í landbúnađi.
Ég er... Ég tel málefniđ...
     
alveg
sammála
nokkuđ
sammála
hvorki
- né
nokkuđ
ósammála
alveg
ósammála
    mjög
mikilvćgt
fremur
mikilvćgt
ekki
mikilvćgt
engu
skipta
7. Afnema á kvótakerfi í sjávarútvegi.
Ég er... Ég tel málefniđ...
     
alveg
sammála
nokkuđ
sammála
hvorki
- né
nokkuđ
ósammála
alveg
ósammála
    mjög
mikilvćgt
fremur
mikilvćgt
ekki
mikilvćgt
engu
skipta
8. Styđja á frekari stóriđjuframkvćmdir.
Ég er... Ég tel málefniđ...
     
alveg
sammála
nokkuđ
sammála
hvorki
- né
nokkuđ
ósammála
alveg
ósammála
    mjög
mikilvćgt
fremur
mikilvćgt
ekki
mikilvćgt
engu
skipta
9. Auka á einkarekstur í heilbrigđisţjónustunni.
Ég er... Ég tel málefniđ...
     
alveg
sammála
nokkuđ
sammála
hvorki
- né
nokkuđ
ósammála
alveg
ósammála
    mjög
mikilvćgt
fremur
mikilvćgt
ekki
mikilvćgt
engu
skipta
10. Flytja á heilsugćsluna til sveitarfélaga.
Ég er... Ég tel málefniđ...
     
alveg
sammála
nokkuđ
sammála
hvorki
- né
nokkuđ
ósammála
alveg
ósammála
    mjög
mikilvćgt
fremur
mikilvćgt
ekki
mikilvćgt
engu
skipta
11. Frysta á eignir auđmanna tímabundiđ.
Ég er... Ég tel málefniđ...
     
alveg
sammála
nokkuđ
sammála
hvorki
- né
nokkuđ
ósammála
alveg
ósammála
    mjög
mikilvćgt
fremur
mikilvćgt
ekki
mikilvćgt
engu
skipta
12. Selja á og sameina ríkisbankana.
Ég er... Ég tel málefniđ...
     
alveg
sammála
nokkuđ
sammála
hvorki
- né
nokkuđ
ósammála
alveg
ósammála
    mjög
mikilvćgt
fremur
mikilvćgt
ekki
mikilvćgt
engu
skipta
13. Erlendir kröfuhafar eignist hlut í bönkunum.
Ég er... Ég tel málefniđ...
     
alveg
sammála
nokkuđ
sammála
hvorki
- né
nokkuđ
ósammála
alveg
ósammála
    mjög
mikilvćgt
fremur
mikilvćgt
ekki
mikilvćgt
engu
skipta
14. Skipta á út stjórnendum fyrirtćkja sem ríkiđ yfirtekur.
Ég er... Ég tel málefniđ...
     
alveg
sammála
nokkuđ
sammála
hvorki
- né
nokkuđ
ósammála
alveg
ósammála
    mjög
mikilvćgt
fremur
mikilvćgt
ekki
mikilvćgt
engu
skipta
15. Stađfesta á í stjórnskrá ákvćđi um auđlindir í ţjóđareign.
Ég er... Ég tel málefniđ...
     
alveg
sammála
nokkuđ
sammála
hvorki
- né
nokkuđ
ósammála
alveg
ósammála
    mjög
mikilvćgt
fremur
mikilvćgt
ekki
mikilvćgt
engu
skipta
16. Auka á lýđrćđi međ íbúakosningum og ţjóđaratkvćđagreiđslum.
Ég er... Ég tel málefniđ...
     
alveg
sammála
nokkuđ
sammála
hvorki
- né
nokkuđ
ósammála
alveg
ósammála
    mjög
mikilvćgt
fremur
mikilvćgt
ekki
mikilvćgt
engu
skipta
17. Halda á stjórnlagaţing til ađ gera tillögu ađ nýrri stjórnarskrá fyrir ţjóđina.
Ég er... Ég tel málefniđ...
     
alveg
sammála
nokkuđ
sammála
hvorki
- né
nokkuđ
ósammála
alveg
ósammála
    mjög
mikilvćgt
fremur
mikilvćgt
ekki
mikilvćgt
engu
skipta
18. Ađild Íslands ađ Atlantshafsbandalaginu á ađ vera einn helsti hornsteinn utanríkisstefnu ţjóđarinnar.
Ég er... Ég tel málefniđ...
     
alveg
sammála
nokkuđ
sammála
hvorki
- né
nokkuđ
ósammála
alveg
ósammála
    mjög
mikilvćgt
fremur
mikilvćgt
ekki
mikilvćgt
engu
skipta
19. Nýta á orkuna í fallvötnum landsins til ađ skapa atvinnu og auka hagvöxt.
Ég er... Ég tel málefniđ...
     
alveg
sammála
nokkuđ
sammála
hvorki
- né
nokkuđ
ósammála
alveg
ósammála
    mjög
mikilvćgt
fremur
mikilvćgt
ekki
mikilvćgt
engu
skipta
20. Jafna á vćgi atkvćđa til alţingiskosninga.
Ég er... Ég tel málefniđ...
     
alveg
sammála
nokkuđ
sammála
hvorki
- né
nokkuđ
ósammála
alveg
ósammála
    mjög
mikilvćgt
fremur
mikilvćgt
ekki
mikilvćgt
engu
skipta


Hvernig er kompásinn gerđur?

Teknar voru saman tuttugu fullyrđingar sem ţóttu dćmigerđar fyrir ţau mál er hafa veriđ ofarlega á baugi í stjórnmálaumrćđunni og í stefnuskrám flokkanna fyrir kosningarnar. Reynt var ađ hafa ţađ mikla breidd í fullyrđingunum ađ ţćr tćkju miđ af af sjónarmiđum allra flokka. Afstađa flokkanna var svo metin út frá stefnuskrám ţeirra og nýlegum afdráttarlausum stefnuyfirlýsingum. Međ ţví ađ svara sömu spurningum geturđu séđ hversu margt ţú átt sameiginlegt međ hinum ýmsu flokkum, ađ minnsta kosti í ţeim málum sem spurt er um.

Kosningakompás mbl.is er ađ sjálfsögđu ekki byggđur á nákvćmum vísindum og fyrst og fremst til gamans gerđur. Ekkert af ţeim upplýsingum, sem notendur skrá inn ţegar ţeir svara spurningunum, er geymt og eingöngu hver og einn notandi getur séđ sína niđurstöđu.