Undirskriftir afhentar

Talsmenn samtakanna InDefence afhentu forseta Íslands undirskriftir rúmlega 56 þúsund manna, sem safnað hefur verið á netinu en þar er skorað á forseta að synja nýjum Icesave lögum staðfestingar. Nokkur hundruð manns komu á Bessastaði til að fylgjast með.

Bessastaðir baðaðir í rauðum bjarma.
Bessastaðir baðaðir í rauðum bjarma.