Björk notar raddir í stað hljóðfæra

Björk Guðmundsóttir.
Björk Guðmundsóttir.

Björk Guðmundsdóttir er nú í Lundúnum að leggja lokahönd á væntanlega breiðskífu, The Lake Album, sem gefa á út á þessu ári. Upptökum lauk hér á landi fyrir viku. Á plötunni heyrast engin hljóðfæri, allir taktar og undirspil eru búin til með röddum Bjarkar og samstarfsmanna hennar.

Þeirra á meðal eru japanski raddlistamaðurinn Dokaka, Mike Patton söngvari Fantomas og kanadíska inúítasöngkonan Tagaq, sem sungið hefur með Björk á tónleikum. Einnig koma við sögu Mark Bell, sem hefur oft unnið með Björk, Rahzel úr The Roots og íslenskur kór sem settur var saman til að syngja á plötunni.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þessi dagur er betri en flestir þar sem þú hefur gleymt gömlum byrðum. Gakktu úr skugga um að þú misskiljir ekki neitt áður en þú skuldbindur þig til einhvers.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þessi dagur er betri en flestir þar sem þú hefur gleymt gömlum byrðum. Gakktu úr skugga um að þú misskiljir ekki neitt áður en þú skuldbindur þig til einhvers.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant