Fangar stungu af til að kaupa bjór

Fjór­ir fang­ar í fang­elsi í Tenn­essee í Banda­ríkj­un­um notuðu tæki­færið þegar klefa­dyr þeirra opnuðust af slysni og skruppu í bæ­inn. Þeir komu aft­ur í fang­elsið um kvöldið - með bjór.

Fang­arn­ir fjór­ir voru gær ákærðir fyr­ir flótta úr fang­elsi og fyr­ir að koma með áfenga drykki inn í fang­elsið en þeir báru hver sinn bjór­kassa þegar þeir snéru til baka úr bæj­ar­ferðinni.

„Ég býst við að þeir hafi haldið að þeir yrðu ekki ákærðir fyr­ir flótt­ann ef þeir kæmu aft­ur, en það reynd­ist ekki rétt," sagði War­ren Ri­mer, lög­reglu­stjóri.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Naut

Sign icon Þótt þú virðist sigla lygnan sjó máttu ekki sofna á verðinum því óðar en varir rís alda sem getur hvolft bátnum. Sýndu öðrum skilning.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Naut

Sign icon Þótt þú virðist sigla lygnan sjó máttu ekki sofna á verðinum því óðar en varir rís alda sem getur hvolft bátnum. Sýndu öðrum skilning.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir