Zaccheroni segir upp hjá Inter

Alberto Zaccheroni hefur sagt starfi sínu lausu sem þjálfari Inter Milano. Zaccheroni, sem leiddi AC Milan til sigurs í ítölsku deildinni 1999, tók við af Hector Cuper í október síðasliðnum. Talið er líklegt að Roberto Mancini taki við stöðunni en Zaccheroni var tíundi þjálfarinn hjá félaginu síðan Massimo Moratti varð forseti félagsins árið 1995.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka