Hjólreiðafólk fái skattafslátt

Yfirvöld í Noregi eru að velta því fyrir sér að veita skattafslátt þeim, sem hjóla í vinnuna og skilja bílinn eftir heima. Er samgönguráðuneytið að vinna að þessu og kallar "samræmdu reiðhjólaáætlunina".

"Hugmyndin er að gera hjólreiðar eftirsóknarverðar og öruggar," sagði Anders Dalen, starfsmaður ráðuneytisins, en auk þess að lækka skatta á hjólreiðafólki á að afnema virðisaukaskatt af reiðhjólum. Áætlað er, að lagning hjólreiðastíga verði stóraukin, þeir merktir vel og ruddir tafarlaust á veturna. Þá á að verða nóg af stæðum fyrir hjólin og hjólreiðafólki jafnvel gefinn aukinn réttur í umferðinni.

Ósló. AFP.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér kann að sýnast langt í milli þess sem þú hefur og þess sem þig dreymir um. Að binda trúss sitt við ranga fólkið getur leitt til þess að framfarir stöðvist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér kann að sýnast langt í milli þess sem þú hefur og þess sem þig dreymir um. Að binda trúss sitt við ranga fólkið getur leitt til þess að framfarir stöðvist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan