Heimsmeistari í steini-pappír-skærum

Þrjúhundruð og tutt­ugu manns tóku um síðustu helgi þátt í heims­meist­ar­keppni sem hald­in var í Kan­ada í leikn­um steini-papp­ír-skær­um.

Sig­ur­veg­ar­inn var heimamaður, Rob Kru­e­ger að nafni, en hann vann landa sinn Marc Rigaux í úr­slit­um. Að laun­um fékk Kru­e­ger jafn­v­irði 300 þúsund króna.

Kru­e­ger er sagður hafa beitt sókn­ar­taktík en Rigaux varn­ar­taktík sem ekki bar ár­ang­ur í þess­ari viður­eign.

Fyr­ir þá, sem ekki vita um hvað leik­ur­inn snýst, þá ákveða kepp­end­ur hvort þeir mynda stein, papp­ír eða skæri með hönd­inni. Þeir sýna hönd­ina sam­tím­is og þar sigr­ar papp­ír­inn stein­inn, steinn­inn sigr­ar skær­in og skær­in sigra papp­ír­inn.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Mistökin eru til að læra af þeim svo hættu að refsa sjálfum þér og gerðu bara betur næst. Von og ótti eru eðlilegar tilfinningar og haldast oft í hendur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Mistökin eru til að læra af þeim svo hættu að refsa sjálfum þér og gerðu bara betur næst. Von og ótti eru eðlilegar tilfinningar og haldast oft í hendur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir