Fylgst með Ruth Reginalds í lýtaaðgerð

Rut Reginalds.
Rut Reginalds. mbl.is/Kristinn

Söng­kon­an Ruth Reg­in­alds verður elt af sjón­varps­mynda­vél­um á næstu dög­um, er hún fer í fegr­un­ar- og lýtaaðgerðir. Í þætt­in­um Íslandi í bítið á Stöð 2 verður greint frá fram­vind­unni en Ruth mun fá sömu meðferð og þátt­tak­end­ur í banda­rísku sjón­varpsþátt­un­um Extreme Makeo­ver, þar sem hinir og þess­ir ein­stak­ling­ar fara í sams­kon­ar aðgerðir und­ir vök­ulu auga sjón­varps­áhorf­enda. Þess­ir þætt­ir eru um þess­ar mund­ir á dag­skrá Stöðvar 2.

Um­fjöll­un­in hefst næst­kom­andi þriðju­dag, 10. fe­brú­ar, þar sem um­sjón­ar­menn Íslands í bítið, þau Heim­ir Karls­son og Inga Lind Karls­dótt­ir, taka á móti Ruth.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Það er kominn tími til að bregða á leik og þú ert til í slaginn. Kannaðu möguleika þína en gættu þess þó að gera ekkert í fljótfærni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Það er kominn tími til að bregða á leik og þú ert til í slaginn. Kannaðu möguleika þína en gættu þess þó að gera ekkert í fljótfærni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir