Síminn selur iPhone

Sím­inn byrj­ar nú klukk­an 17 að selja iP­ho­ne síma í versl­un sinni í Kringl­unni. Eru sím­arn­ir ólæst­ir og til­bún­ir til notk­un­ar. 

Að sögn Sím­ans er um að ræða tak­markað magn í fyrstu send­ing­unni og verða sím­arn­ir  ein­göngu seld­ir í Kringl­unni en ný send­ing sé vænt­an­leg á næstu dög­um.

Sími með 8GB minni er seld­ur á 124.900 krón­ur og sími með 16GB á 156.900 krón­ur.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert