Ný tölvuveira finnst í Japan

Jap­anska hug­búnaðarfram­leiðand­inn Trend Micro Inc. seg­ir á vefsíðu sinni að fund­ist hafi ný tölvu­veira, Klez.E, sem vakni til "lífs­ins" sjötta hvern dag ann­an hvern mánuð og ráðist á skrár og skemmi veiru­varn­ar­for­rit.

Heimasíða Trend Micro
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert