Japanska hugbúnaðarframleiðandinn Trend Micro Inc. segir á vefsíðu sinni að fundist hafi ný tölvuveira, Klez.E, sem vakni til "lífsins" sjötta hvern dag annan hvern mánuð og ráðist á skrár og skemmi veiruvarnarforrit.
Heimasíða Trend Micro