Víkingur mætir írsku meisturunum

Víkingar mæta Shamrock Rovers.
Víkingar mæta Shamrock Rovers. mbl.is/Óttar Geirsson

Íslandsmeistarar Víkings úr Reykjavík mæta Írlandsmeisturum Shamrock Rovers í fyrstu umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu karla.

Víkingur spilar fyrri leikinn á heimavelli 9. eða 10. júlí og þann síðari á Írlandi 16. eða 17. júlí.

Drátturinn í heild sinni:

Víkingur R. – Shamrock Rovers

KÍ Klaksvík – Differdange

FK Panevezys – HJK Helsinki

RFS – Larne

Virtus 1964 – FCSB

Ludogorets Razgrad – Dinamo Batumi

Ordabasy – Petrocub

Dinamo Minsk – Pyunik Yerevan

Slovan Bratislava  Struga

The New Saints  Decic

Borac Banja Luka  Egnatia

Hamrun Spartans – Lincoln Red Imps

Ballkani – Santa Coloma

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert