Ísland U21 - Danmörk U21, staðan er 2:2

Íslensku strákarnir unnu Tékka 2:1 í fyrsta leik sínum í …
Íslensku strákarnir unnu Tékka 2:1 í fyrsta leik sínum í riðlinum síðasta haust. mbl.is/Eyþór

Ísland og Danmörk mætast í undankeppni Evrópumóts 21-árs landsliða karla í knattspyrnu á Víkingsvellinum klukkan 15. Fylgst er með gangi mála í beinni textalýsingu hér á mbl.is.

Danmörk er efst í riðlinum og er eina taplausa liðið með 11 stig úr fimm leikjum. Wales er með 11 stig úr 6 leikjum, Tékkland er með 8 stig eftir 5 leiki og vann Litháen 2:1 fyrr í dag, en Ísland er í fjórða sæti með 6 stig og hefur aðeins spilað fjóra leiki.

Lýsing uppfærist sjálfkrafa

Allar lýsingar í beinni

Ísland U21 2:2 Danmörk U21 opna loka
52. mín. Mathias Kvistgaarden (Danmörk U21) skorar 2:2 - Logi Hrafn nær ekki að hreinsa almennilega og Kvistgaarden refsar, fast skot utan teigs og Lúkas sá boltann seint.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert