Breiðablik - FH, staðan er 4:2

Breiðablik og FH eigast við í dag.
Breiðablik og FH eigast við í dag. Arnþór Birkisson

Breiðablik og FH eigast við í 22. og næstsíðustu umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta á Kópavogsvelli klukkan 14.

Breiðablik verður Íslandsmeistari með sigri ef  Valur tapar fyrir Víkingi á sama tíma en Breiðablik er með 57 stig og Valur 56 þegar tvær umferðir eru eftir.

Eins er Brelðablik nánast öruggt með titilinn vegna markatölu ef liðið sigrar og Valur gerir jafntefli.

Mbl.is er á Kópavogsvelli og færir ykkur það helsta í beinni textlaýsingu.

Lýsing uppfærist sjálfkrafa

Allar lýsingar í beinni

Aðrir virkir leikir

Newcastle 1:1 Man. City opna
90. mín. Rúben Dias (Man. City) fær gult spjald Straujar niður Gordon.
Víkingur R. 1:2 Valur opna
47. mín. Shaina Ashouri (Víkingur R.) skorar 1:2 Frábært spil hjá Víkingum og Shaina leggur boltann snyrtilega framhjá Fanneyju í markinu.
Keflavík 0:0 Afturelding opna
55. mín. Oliver Bjerrum Jensen (Afturelding) fær gult spjald Fer á hestbak á leikmann Keflavíkur rétt fyrir utan vítateig og Keflavík fær aukaspyrnu.
Arsenal 2:1 Leicester opna
50. mín. Oliver Skipp (Leicester) fær gult spjald Jahér og hér - Barrott er að missa vitið hérna. Skipp togar Martinelli niður og fær að sjá gula kortið.

Leiklýsing

Breiðablik 4:2 FH opna loka
64. mín. Katrín Ásbjörnsdóttir (Breiðablik) skorar MARK 4:2.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert