HK - Fylkir, staðan er 1:2

Matthias Præst með boltann í leiknum í kvöld.
Matthias Præst með boltann í leiknum í kvöld. mbl.is/Ólafur Árdal

HK tekur á móti Fylki í botnbaráttuslag í 25. umferð Bestu deildar karla í fótbolta klukkan 17 í Kórnum í Kópavogi. Fylgst er með gangi mála í beinni textalýsingu hér á mbl.is.

HK er fyrir leikinn í 11. og næstneðsta sæti deildarinnar og berst fyrir lífi sínu í deildinni, fjórum stigum á eftir Vestra sem er í 10. sætinu. Fylkir er í tólfta og neðsta sætinu og ef liðið vinnur ekki í dag er liðið fallið í 1. deild.

Lýsing uppfærist sjálfkrafa

Allar lýsingar í beinni

Aðrir virkir leikir

Aston Villa 0:0 Man. United opna
90. mín. Leik lokið Liðin skipta með sér stigunum í dag.
KA 0:4 KR opna
87. mín. Benoný Breki Andrésson (KR) skorar 0:4. KR-ingar sundurspila KA-menn og Benóný Breki kemst einn gegn Steinþóri.
ÍA 4:1 FH opna
90. mín. Leik lokið +4 mínútur.
Víkingur R. 0:0 Stjarnan opna
51. mín. Oliver Ekroth (Víkingur R.) fær gult spjald
Breiðablik 0:0 Valur opna
Engir atburðir skráðir enn

Leiklýsing

HK 1:2 Fylkir opna loka
67. mín. HK fær hornspyrnu
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert