KR sigraði í Árbænum

Atli Sigurjónsson skorar í leik liðanna í Árbænum fyrr á …
Atli Sigurjónsson skorar í leik liðanna í Árbænum fyrr á tímabilinu. Ljósmynd/Kristinn Steinn

KR hafði betur gegn Fylki, 1:0, í 26. og næstsíðustu umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu í Árbænum í kvöld. 

Aron Sigurðarson skoraði eina mark leiksins á fjórðu mínútu. Nikulás Val Gunnarsson, leikmaður Fylkis, fékk rautt spjald á 28. mínútu. 

KR er í öðru sæti neðri hlutans með 31 stig en Fylkir, sem er fallinn, er áfram á botninum með 18 stig. 

Meira á leiðinni.

Lýsing uppfærist sjálfkrafa

Allar lýsingar í beinni

Aðrir virkir leikir

Liverpool 2:1 Chelsea opna
90. mín. Alexis Mac Allister (Liverpool) fær gult spjald 90+2 - Tekur Palmer niður og Chelsea fær aukaspyrnu á fínum stað á hægri kantinum.
Haukar 35:26 Cocks opna
60. mín. Leik lokið 9 marka sigur staðreynd. Vonum að það sé nóg fyrir seinni leikinn í Finnlandi næsta sunnudag.
HK 2:1 Fram opna
90. mín. Þorsteinn Aron Antonsson (HK) skorar 2:1 - Þetta er ótrúlegt! Þorsteinn skorar sitt þriðja sigurmark gegn Fram á þessu tímabili, eftir langa aukaspyrnu frá Cristoffer markverði HK!

Leiklýsing

Fylkir 0:1 KR opna loka
95. mín. Leik lokið Leik lýkur með útisigri Vesturbæinga, Fylkir 0 - KR 1.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert