Orri Steinn á von á stúlku

Orri Steinn Óskarsson.
Orri Steinn Óskarsson. mbl.is/Karítas Sveina Guðjónsdóttir

Landsliðsmaðurinn Orri Steinn Óskarsson á von á stúlku í júní 2025 með kærustu sinni, Sylvíu Rós Sigurðardóttur. 

Orri tilkynnir þetta á Instagram-reikningi sínum. 

Orri gekk til liðs við spænska félagið Real Sociedad síðasta sumar frá FC Kaupmannahöfn fyrir 20 milljónir evra.




mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert